WordPress 2.6 á íslensku

Ég skellti inn þýðingu fyrir WordPress útgáfu 2.6 nú nýverið ef einhverjir áhugasamir vilja nýta sér hana. Sækja má þýðingarskrána hér.

Örfáar breytingar eru á milli útgáfu 2.6 og undirútgáfunnar 2.6.1 sem kom 15. ágúst síðastliðinn. Kannski lánast mér að ljúka henni innan tíðar, hver veit.

Comments

 1. Sæll, takk fyrir skemmtilega þýðingu? Stefnir þú að því að þýða 2,7 líka? Ég býð fram aðstoð mína ef þörf er á.

  Hvernig getur maður búið til sína eigin þýðingaskrá?

 2. Sæll Binni.

  Ef að þú stefnir að því að þýða 2.7 þá býð ég fram krafta mína.

 3. Helgi Hrafn Halldórsson skrifar:

  Varðandi WordPress 2.7. Ég er game í að hjálpa ..

  Ertu byrjaður

 4. Sæll Binni !
  Ég var að reyna að ná til þín en fann ekki aðra leið en þessa. Gætirðu veitt hjálp í 2 atriðum?

  Ég er með WP 3.9.1
  Getur þú mælt með viðbót sem gerir verslun úr WP?
  Hvaða númer er á íslenskunni sem ég á að nota?

  Með fyrirfram þökkum

  Einar

Submit a Comment