Tag: Flugferð

Flogið með Alexander

Í gær, þriðjudaginn 22. maí, fórum við Ráðska í flugferð með Alexander og flugum yfir höfuðborgarsvæðið, Akranes, Borgarnes, yfir Skorradalsvatn og Hvalfjörð.