Tag: Fréttaljósmyndir

Fréttaljósmyndum lýst eftirá

Myndir fanga augnablikið, eins og sagt er, og þá er stundum heillandi að fá nánari lýsingu eftirá, ekki síst þegar mikið ber við.

Í fyrradag sprakk gufuleiðsla í New York svo að borgarbúar urðu skelfingu lostnir. Þessi baksviðslýsing í New York Times er vel skrifuð. Maðurinn lengst til vinstri á fréttamyndinni hér að neðan lýsir atburðinum — og ekki síður myndatökunni.

Gufuleiðsla sprakk í New York og olli slysum