Tag: Haukar

Haukar verja Íslandsmeistaratitilinn

Haukar urðu Íslandsmeistarar annað árið í röð í dag í körfuknattleik, minni bolta 11 ára. Sigursteinn Snær er í liðinu og við Ráðska fylgdumst með sigrinum í KR-húsinu.
Read more »